Bleika slaufan

10721323_10152356390656053_1026260288_n (1)

Mér fannst tilvalið að lakka neglurnar mínar bleikar í tilefni þess að það er bleikur mánuður!

Ég fékk fallegt Estee Lauder lakk frá ömmu fyrir löngu og því veit ég ekki hvort það sé enn til í búðum en pottþétt hægt að finna það á netinu. Nafnið á litnum er “Tumultuous Pink”.

foto

Hér sést liturinn betur, ég fékk myndina lánaða hjá Louise

Liturinn finnst mér æðislega fallegur og hentar bæði löngum sem og stuttum nöglum.
Ein umferð er meira en nóg þó ég hafi sett tvær, meira af vana heldur en eitthvað annað 🙂
Áferðin á lakkinu er alveg frábær! einfalt að lakka og það verður jafnt og fallegt.

Bleiku slaufuna teiknaði ég með mjóum pensli og akrílmálningu sem ég þynnti með vatni til að hafa meiri stjórn á litnum.
Ég bætti við einum litlum bleikum steini til að fá smá glitur á neglurnar.

Ef þið ákveðið að skella bleikum nöglum eða nöglum með bleikum slaufum á ykkar neglur endilega taggið mig á Instagram #manicurelovericeland

XO
-Freyja María

Advertisements

One thought on “Bleika slaufan

  1. Pingback: Bleikur dagur 2014 | manicure lover

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s