Bleikur dagur 2014

Eins og margar vita þá er bleikur dagur á morgun og því ættu allir að klæðast einhverju bleiku til þess að sýna samstöðu í baráttunni gegn krabbameini!
þess vegna er kjörið tækifæri til að skreyta á okkur neglurnar í bleikum lit og ef til vill með bleikri slaufu.

Ég tók saman nokkrar fallega lakkaðar neglur með bleikum slaufum sem hægt væri að fá hugmyndir út frá 🙂
Fékk allar myndirnar á pinterest og þar eru auðvitað milljón flottar hugmyndir

Svo gerði ég einar með bleiku slaufunni, þið getið kíkt á þær hér.

0f3af895f633a56add6cb5b1696a74f12ef5d1af7c888d9188c7d797213d36de 58ee6ae0837a2f796c882d656c12710a63f3c3131c85ccca6aeb17c45b59df7869ac999f41b6195835d77455cf54af71 a95aca7de9c343ecae46440227e3fc88

Endilega deilið með mér ykkar bleiku nöglum á instagram #manicurelovericeland

XO
-Freyja María

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s