Steinar á nöglum

Mér datt í hug að skrifa um hvernig skal festa steina á neglur og ég nota aðeins yfirlakk til að festa steinanna.

Ég byrja á því að fylgja naglarútínunni minni (sem þið getið fundið hér)
Ég fylgi öllum skrefunum og set yfirlakk á litinn sem ég valdi. Svo fer það eftir því hvort ég er með ódýra plaststeina eða fallega swarovski steina.

Plaststeinar: Ég set þá ofan í blautt yfirlakkið og set ekki yfirlakk yfir þá vegna þess að þeir glitra miklu minna en swarovski og mér finnst myndast ský ofan á þá

Plaststeina nota ég ekki aftur.
10721339_10152375260061053_1063240057_n
Swarovski steinar: Ég leyfi yfirlakkinu að þorna alveg og set svo aðra umferð og set steinana ofan í það, yfir steinanna set ég svo yfirlakk til þess að þeir haldist á og ég geti notað þá aftur.

Fyrri umferðina af  undirlakkinu set ég svo það komi ekki litur af naglalakkinu aftan á swarovski steinanna.
Þegar ég tek swarovski steinanna af nöglunum þá þríf ég þá með acetone fríum naglalakkaeyði svo þeir séu hreinir fyrir næstu notkun.

Ég nota swarovski steina fyrir fínni tilefni. Þeir glansa svo 100 sinnum flottara en plaststeinar en ég er gjörn á að nota plaststeinana þegar það er bara hversdags.
10723171_10152375257376053_1380736182_nMér finnst æðislegt að skreyta með steinum, það er svo einfalt og neglurnar verða svo fallegar með smá extra glitri!
Það er endalaust hægt að leika sér með steina og raða þeim á óteljandi vegu.
Mæli með því að þið prófið að leika ykkur aðeins með steina.

Ef þið ákveðið að prófa, endilega taggið mig á instagram #manicurelovericeland

XO

-Freyja María

Advertisements

One thought on “Steinar á nöglum

  1. Pingback: Must have nail art tools | manicure lover

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s