Rainbow nails #2 – Snjókorn

10816067_10152434358246053_454585437_n

Næsta skreyting sem Catherine sýnir okkur hvernig er gerð eru þessi fallegu snjókorn; eintómar beinar línur en jii hvað þau eru flott! Ég hlakka sko til að prófa að gera þessi, ef þú átt eftir að sjá hvaða tæki og tól Catherine notar til þess að mála á neglurnar endilega kíktu á það fyrst hér.
10807988_10152425176136053_1378005244_nHvítt snjókorn á silfruðum bakgrunn

10751710_10152425176146053_628212621_n

Þetta snjókorn er gert með sama hætti og það fyrra nema með örlítið fleiri línum og
með doppu á endanum sem hún gerð með dotting tool

Munið svo að taka þátt í leiknum á instagram, gætuð unnið OPI lakk og
ekki gleyma að tagga mig á instagram ef þið ákveðið að prófa #manicurelovericeland

XO

-Freyja María

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s