Lærðu að gera French manicure heima hjá þér!

10866901_10152587388051053_241631850_n

Ég hef aldrei gert french manicure á mig sjálfa, að minnsta kosti ekki sem ég hef verið sátt með.
Um jólin skellti ég mér í smá ferðalag til S- ameríku og fann þar límmiða sem eiga að einfalda það að gera fallega broslínu í french-i.

10941333_10152587400166053_2006654583_n

10954099_10152587387991053_1949237753_n

Límmiðarnir virka á mjög einfaldan hátt, svona notaði ég þá:
– Þreif af fyrra naglalakk
– Setti styrkjandi base coat á neglurnar
– Næst setti ég fölbleikan mjög daufan lit yfir alla nöglina
– Setti top coat yfir til þess að límmiðinn myndi ekki rífa naglalakkið af
– Límdi límmiðana jafnt á allar neglurnar
– Lakkaði með hvítu yfir endann
– Fjarlægði límmiðana af nöglunum um leið og ég var búin að lakka með hvítu
– Þar sem ég lakkaði aðeins út fyrir neglurnar þá þreif ég það bra með acetoni og þunnum pensli
– lakkaði með top coat-i yfir allar neglurnar og voilá!

Ég var mjög ánægð með lúkkið á þessu og finnst alltaf jafn snyrtilegt að sjá fallegt french og mun klárlega koma til með að skarta þessu oft á nöglunum mínum
Fylgist vel með á fésbókarsíðu Manicure lover og instagrami #manicurelovericeland því ég kem til með að gefa nokkur spjöld af límmiðum svo að þið getið prófað þessa einföldu leið að fallegu frenchi.

XO

-Freyja María

Advertisements

One thought on “Lærðu að gera French manicure heima hjá þér!

  1. Pingback: My Sexy Valentine #Collab með IdunnJonasar | manicure lover

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s