Hvernig á að nota water decals?

Paper planes neglur!

10945150_10152590839756053_715249696_n

Ég kíkti í Zebra á laugavegi í vikunni og Karl sýndi mér allt það sniðuga sem búðin bíður upp á.
Ég fann dálítið ansi sniðugt!

10719246_10152590839626053_1214944216_nWater decals eða á íslensku vatns límmiðar sem virka svolítið eins og tattú á neglurnar.

Ég tók skref-fyrir-skref myndir þegar ég setti flottar skutlur á neglurnar.
Ég byrjaði á því að lakka neglurnar með 2 bláum litum og gera smá gradient/ombre. Ef þið viljið sjá hvernig ég geri það endilega látið mig vita.

10945988_10152590874816053_638438586_n

Fyrst þarf að klippa myndirnar út sem þú ætlar að setja á neglurnar.
Næst þarf að setja myndirnar í vatn og leyfa þeim að liggja þar í ca 30 sekúndur, myndirnar ættu að losna frá pappírnum ef ekki er ekkert mál að ná þeim af með puttunum eða með flísatöng (mér finnst best að nota flísatöng). Ég set puttan síðan í vatn svo að nöglin sé blaut þegar ég legg myndina ofan á, mér finnst ég geta fært myndina til ef puttinn er blautur, næst gerði ég nokkur strik eins og skutlan sé búin að fljúga út um allar neglur og notaði í það þunnan pensil og svarta akríl málningu. Síðast en alls ekki síst  er að setja top coat yfir neglurnar. svona einfalt er þetta og það er til mjög mikið af fallegum myndum í zebru. Um að gera að leyfa hugmyndafluginu að ráða ferðinni 🙂

10943263_10152590839746053_830683774_n

Ef þig langar í eitt svona límmiðaspjald er um að gera að kíkja á
instagram síðuna #manicurelovericeland og
facebook síðuna
hér 
því það er aldrei að vita hvort það sé skemmtilegur leikur í gangi 😉 hint hint

XO
-Freyja

Advertisements

One thought on “Hvernig á að nota water decals?

  1. Pingback: L’oréal infallible naglalökk | manicure lover

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s