Striping tape neglur

10807000_10152435324236053_2094651252_n - Copy

Ég elska striping tape, það er hægt að nota þetta örþunna glimmerlímband á svo ótal marga vegu.
Í þessu tilfelli notaði ég til þess að búa til 3 þríhyrninga á neglurnar og lakkaði svo inn í með mismunandi litum.

index

Ég fékk striping tape-ið hjá Zebra á laugaveginum og rúllan kostar ekki nema 95,- kr og hægt er að fá þær í fullt af litum!

10807000_10152435324236053_2094651252_nÉg byrja á því að lakka nöglina hvíta (ég þarf að lakka tvær umferðir til að fá fallegan og jafnan lit). Eftir að hvíti er alveg þornaður lími ég tvær rendur af límbandinu í X á puttana og vel mér svo liti sem mér finnst tóna vel saman.
Á litla putta valdi ég 2 coral tóna,
á baugfingur 2 bleika tóna,
á löngutöng 2 grænbláa tóna
og á vísifingur 2 fjólubláa tóna.

Ég lakkaði dekksta litinn í þríhyrninginn næst naglabandinu og ljósari tóninn á hliðunum. Ég komst að því að það er best að taka límbandið af nöglinni meðan lakkið er enn blautt.
Næst skellti ég bara top-coat-i yfir og þá er allt ready!

Svo er auðvitað um að gera að nota þína uppáhaldsliti eða litasamsetningu!

Hvet ykkur til að renna við í Zebra á Laugavegi og kíkja á allt vöruúrvalið sem er í boði fyrir okkur sem elskum að skreyta neglur!
Kem klárlega til með að nota striping tape í fleiri skreytingar  og sína ykkur afraksturinn.

XO
-Freyja

Aldrei að vita nema það sé leikur í gangi á einhverri af þessum síðum 😉 (hint hint)
Um að gera að renna við á facebooksíðunni hér
eða instagram síðunni hér

Advertisements

3 thoughts on “Striping tape neglur

  1. Pingback: My Sexy Valentine #Collab með IdunnJonasar | manicure lover

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s