Formula X – Heart Stopping

10979282_10152604403286053_886210645_n
Fyrir ekki svo löngu komst ég í kynni við Sephora! Oh boy, kærastinn var svo sannarlega þolinmóður… fyrstu 5 mínúturnar.
Eftir það heyrði ég bara:
“Jæja Freyja, ertu ekki að verða búin?”
“Æ kommon, komum okkur í aðra búð”
“Jájá kauptu þetta bara en förum”
“Já þetta líka en komdu nú á kassann”

Ég keypti eitt Formula X naglalakk sem ég hafði heyrt svo mikið um frá youtube skvísum og af hinum og þessum naglabloggum.

Liturinn sem ég keypti heitir Heart stopping og stöðvaði svo sannarlega hjartað mitt í augnablik þegar ég renndi burstanum í fyrsta skipti eftir nöglunum, GORDJÖSS!
10967710_10152604365781053_164100589_nHér sést liturinn og pensillinn,
Pensillinn mætti vera breiðari til dæmis eins
og á Sally hansen naglalökkunum en annars en naglalakkið fullkomið.

10952459_10152604365831053_1681254332_n
Hér er lakkið eftir eina umferð.
Lakkið þornar mjög fljótt og það er fallega glansandi
þrátt fyrir að ég hafi ekki sett top coat yfir.

10961925_10152604365846053_56559347_n
Ég ákvað að skreyta baugfingur.

Setti svart lakk og matt top coat frá Alessandro yfir,
svo notaði ég meðalstórt dotting tool og gerði lítil
blóm á nöglina með Formula X lakkinu og setti gyllta kavíarkúlu í miðjuna.
Eins og þið sjáið þá sést liturinn mjög vel yfir svörtu og sýnir það hversu sterk litarpigmentin eru í lakkinu.

Hér eru 3 litir sem mig langar mjög mikið að prófa

daredevil
Daredevil

extraordinary
Extraordinary

Rewed up
Rewed Up

Hafið þið prófað Formula X lökkin? hvaða litur finnst þér fallegastur?
Hér getið þið skoðað fallegu litina sem eru í boði

XO
-Freyja

Um að gera að renna við á facebooksíðunni hér
eða instagram síðunni hér

Advertisements

One thought on “Formula X – Heart Stopping

  1. Pingback: Maybelline Crystallize | manicure lover

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s