Krúttlegar kindaneglur

11064541_10152669744421053_488303033_o

Ég ákvað að gera þessar krúttlegu kindaneglur. Mjög einfaldar og veit að þið getið allar gert þær!

Hér er video-ið og það stendur hvaða lökk ég notaði um leið og þau birtast á skjánum. einnig er listi hér fyrir neðan með öllum vörunum sem ég notaði.


Mér finnst ekkert smá gaman þegar þið kommentið og gefið mér feedback á það hvernig ykkur finnst 🙂
Megið endilega klikka á thumbs up takkann ef ykkur finnst videoið eiga það skilið.

Vörur sem ég notaði í videoinu:
–  Yellow stopper – base coat
–  OPI – Shorts story
–  Wet n wild – White creme
–  Maybelline – Blackout
–  Svört akrýl málning
–  Golden Rose glimmerlakk
–  Dotting tool
–  Þunnur bursti
–  Hreint acetone
–  Clean up bursti
–  Einnig notaði ég top coat frá The Body Shop sem ég sýndi ekki í videoinu

Munið að deila með mér á instagram ef þið ákveðið að gera þær!

Vona innilega að ykkur líki.

XO
-Freyja

Um að gera að renna við á facebooksíðunni hér
eða instagram síðunni hér

Advertisements

One thought on “Krúttlegar kindaneglur

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s