Einfaldar krúttlegar páskaneglur!

11131796_10152734293961053_312499138_n

Ég gleymdi alveg að deila með ykkur páskanöglunum mínum. Hér eru þær!
Mjög einfaldar og fljótlegar enda lítill tími til að huga að nöglunum þegar maður er bókaður í matarboð alla páskana!

10952459_10152604365831053_1681254332_nHér er fallegi liturinn “heart-Stopping”
Ég hef gert færslu um hann og formúluna á lakkinu,
endilega kíktu á það hér

10967710_10152604365781053_164100589_nÉg byrjaði á að lakka neglurnar með Sephora X lakkinu sem ég á, liturinn er pastel fjólublár, alveg ótrúlega fallegur og það besta er hvað formúlan er fullkomin! Liturinn er “Heart-Stopping”.

næst notaði ég Water decals með myndum af kanínum og páskaeggjum og setti neðst á neglurnar. Ef þú veist ekki hvað Water decals eru þá er ég með færslu hér þar sem ég sýni hvernig ég nota svoleiðis.

Næst notaði ég fjólubláa akrílmálningu og gerði tvær doppur á hverja nögl niður frá naglaböndunum.

Mjög einfaldar en að mér finnst alveg ofboðslega krúttlegar!

XO

-Freyja

Um að gera að renna við á facebooksíðunni hér eða instagram síðunni hér.

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s