A4 áskorun 2015

11156192_1030895680272614_798543809202236413_n

Ég er í skemmtilegri blogg-grúbbu á facebook þar sem A4 skoraði á nokkra bloggara að föndra eitthvað úr vörum frá A4.  Mér fannst að virkilega spennandi og sagðist strax vilja taka þátt!

Ég kíkti í A4 og valdi mér vörur sem mér fannst spennandi og hér sýni ég ykkur hvað er hægt að gera úr aðeins tveim vörum úr A4.
ArticlesMMMD81975
Munsturskærum og límbandi

11178549_10152752805886053_1065220081_n

Ég byrjaði á því að lakka neglurnar í fölbleikum lit

11158141_10152752806031053_1660564751_n
Næst lakkaði ég límband í örlítið dekkri bleikum en neglurnar

11178528_10152752805996053_2013456321_n
Ég ákvað að lakka límbandið í fjórum tónum af bleikum til að fá ombre effect á munstrið

11139927_10152752805956053_590934269_n
Þegar lakkið var orðið þurrt klippti ég það með munsturskærunum

11104275_10152752806051053_879779638_n
og byrjaði að raða því á neglurnar, ég ákvað að byrja á ljósasta litnum næst naglabandinu

10836522_10152752806156053_63580395_n
og þaðan yfir í aðeins dekkri bleikan

11180075_10152752806181053_1044020015_n
þaðan í þriðja litinn

11129279_10152752806291053_7097169_n
og síðast en ekki síst í dekksta litinn

11178549_10152752806356053_1806410043_n
Þar á eftir notaði ég lítil naglaskæri og klippti límbandið þannig að það passi á neglurnar

11126938_10152752805846053_347974909_nog svo verður að muna eftir top coat-i / yfirlakki

Ég vona að ykkur hafi líkað þessi myndaglaða færsla!

Það eru hvorki meira né minna en 10 önnur blogg sem taka áskoruninni frá A4 á næstu dögum
og ég vona innilega að þið rennið við á þeim bloggum og skoðið hvað spennandi þær ætla að bralla úr vörum frá þeim.

11053362_10205815733525864_5766593742977039276_n

mAs
Rósir og rjómi
Heima
Fífur & Fiður
Skreytum hús
Blúndur og blóm
Svo margt fallegt
Heimilisfrúin
Frú Galin
Deco Chick

 

XO

-Freyja

Um að gera að renna við á facebooksíðunni hér eða instagram síðunni hér.

 

Advertisements

One thought on “A4 áskorun 2015

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s