designer neglur #1

Ég var að hugsa um að gera neglur innblásnar af fallegum flíkum eftir flotta hönnuði
Það er til svo ofboðslega mikið af flottum hönnunum sem gætu vel átt heima á nöglum og því langaði mig að prófa að gera neglur eftir nokkrum þeirra.

Fyrstu neglurnar eru eftir fallegum flíkum frá Elie Saab

Ótrúlega skemmtilegt að gera þessar! Munstrið er alls ekki eins og á flíkunum en það átti heldur ekki að vera það, bara svipa til/minna á og mér finnst það svo sannarlega gera það.
Svo er frábært að skarta þessum á nöglunum á Sumardaginn fyrsta sem er AAAAALVEG að koma!
Ég notaði akrílmálningu og þynnti vel með vatni og mjóa pensla.

XO

-Freyja

Um að gera að renna við á facebooksíðunni hér eða instagram síðunni hér.

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s