Essie – Glam Leopard neglur

Ég gerði þessar glam leopard neglur í fyrradag með nýju Essie naglalökkunum mínum.

Ef ykkur langar að vita hvaða liti ég notaði þá eru þetta þeir:11210301_10152787070591053_1565129289_n

–  Jiggle hi jiggle low
–  Summit of style
–  Sand tropez
–  Chinchilly
–  Licorice

Ég byrjaði á því að nota “all in one” sem undirlakk næst setti ég jiggle hi jiggle low á litla fingur og vísifingur og ofan á það summit of style glimmerið. á baugfingur, löngutöng og þumalinn setti ég sand tropez. Á baugfingur gerði ég hlébarðamynstur með chincilly og licorice, ef þið viljið sjá hvernig ég geri hlébarðamynstur þá er ég með video sem sýnir það hér. einnig gerði ég tvær doppur á löngutöng og þumal.

Vona að ykkur líki. Mér finnst þessir litir passa ofboðslega vel saman og uppáhaldsliturinn minn af þessum er klárlega summit of style sem glitrar ótrúlega fallega!

Enn einu sinni minni ég á gjafaleikinn sem er hér

XO

-Freyja

Um að gera að renna við á facebooksíðunni hér eða instagram síðunni hér.

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s