EINFALDAR hvítar og svartar blómaneglur!

Sælar skvísur!
Afsakið innilega hvað ég hef verið MIA undanfarið!
Nú fer allt að gerast og ég mun vonandi blogga töluvert meira!

Þið hafið væntanlega klikkað á til þess að sjá hvernig ég gerði þessar klikkuðu hvítu neglur með svörtum blómum!
Þær eru miklu einfaldari en þær virðast vera!
Ég keypti í bandaríkjunum fyrir löngu þessa flottu naglalímmiða frá Sally Hansen sem heita “Salon effects real nail polish strips”

Ég hef nokkrum sinnum prófað svona naglalímmiða áður en þessir eru klárlega þeir einföldustu í notkun, vegna þess að þessir eru klárlega alvörunni naglalakk en ekki bara límmiðar, ég fann vel naglalakkslyktina þegar ég setti þá á mig.
Það var til alveg fullt af mismunandi mynstrum og litum og ég ákvað að velja mer þetta mynstur, hvítan grunn með svörtum blómum.

Hér fyrir neðan er myndband frá Sally hansen sem sýnir hvernig þetta er gert:

1. velur þú stærðir fyrir alla fingurna,
2. tekur þú plastið ofan af,
3. pillar límmiðan af pappírnum
4. tekur litla stubbinn af límmiðanum
5. límir á nöglina, mér fannst gott að byrja öðrum meglin, ekki of nálægt naglabandinu og ef límmiðinn náði ekki alla leið yfir nöglina er alveg hægt að toga hann aðeins til, mjög varlega, því það er auðvelt að rífa þá.
6. svo þarf bara að þrýsta vel ofan á límmiðan og passa að það séu engar krumpur í límmiðanum, ef svo er þá er hægt að taka hann varlega upp og byrja aftur.
7. beygla allt sem fer lengra en nöglin og nota naglaþjölina sem fylgir með til þess að taka þann stubb af.

Hér eru nokkur  mynstur sem mér finnast einstaklega falleg:

sally hansen1Hér er mynstrið sem ég valdi mér

Spring fever

Love letter

Giving lip

Get the point

free lace

Cat call

XO

-Freyja

Takk fyrir að líta við á blogginu mínu og endilega followið á instagram
Er dugleg að setja inn myndir af nöglunum mínum 😀

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s