Lakk sem helst á nöglunum í 2 heilar vikur?!

11331133

Ég gerði þessar neglur fyrir tveimur vikum, áður en ég skrapp í viku vinnuferð til danmerkur, og ákvað þess vegna að hafa neglurnar í nokkuð neutral litum. Því ef ég væri með skæran lit þá sæist auðvitað meira á þeim.

Ég hef gert alveg eins neglur áður og hafði ekki mikinn tíma og því ákvað ég að skella í þessar.

Litirnir sem ég notaði eru í þessari bloggfærslu hér.

Núna í dag eru 2 vikur síðan ég gerði neglurnar og sökum anna hef ég ekki haft tíma til þess að skipta um lakk og satt að segja finnst mér ekki komin þörf á það.

Hér er mynd af nöglunum fyrir: (þó það standi að ég hafi skellt myndinni á instagram fyrir tveim dögum þá lofa ég að ég gerði þær fyrir tveim vikum)

og hér eru þær í dag:
11753748_10152961069201053_2052016006_n
Eins og þið sjáið sést varla á þeim!
lakkið er örlítið farið að brotna fremst á löngutöng og auðvitað eru neglurnar búnar að vaxa vel síðustu tvær vikur en annars eru þær í fullkomnu ástandi!

Overall: Finnst mér lökkin hafa haldist ótrúlega vel!

XO

-Freyja

Takk fyrir að líta við á blogginu mínu og endilega followið á instagram
Er dugleg að setja inn myndir af nöglunum mínum 😀

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s