Bleika slaufan 2015

1456Nú er október mánuður hálfnaður og það hefur varla farið framhjá neinum að núna er fjáröflunar- og árveknisátak bleiku slaufunnar í gangi!
Ég er auðvitað búin að leggja mitt af mörkunum og kaupa bleiku slaufuna og hlakka til að taka þátt í bleika deginum sem er núna á föstudaginn (sjá hér).

Ég ákvað að lakka neglurnar bleikar og einnig langaði mig að hafa bleiku slaufuna sýnilega á einni nögl.

Hér er mynd af nöglunum mínum fyrir bleika daginn:

Á vísifingri og litla fingri og þumli er ég með pinking of you frá OPI
á löngutöng er ég með holographic naglalakk frá Make up store.
Síðast en alls ekki síst á baugfingri er ég með hvítt naglalakk frá essie sem heitir Blanc og silfrað glimmer í rendurnar
Í slaufuna notaði ég bleika akrílmálningu.

Hér eru aðrar ögn einfaldari sem ég gerði, bleikar með einni glimmernögl

Hér er ég með ljósbleikt naglalakk frá wet & wild sem ég man ómögulega hvað heitir og bleika crystallize glimmerlakkið frá maybelline.

XO

-Freyja

Takk fyrir að líta við á blogginu mínu og endilega followið á instagram
Ef þið ákveðið að gera svona neglur á ykkur endilega notið #manicurelovericeland
Mér finnst alveg  ofboðslega gaman að sjá ykkar útfærslur af nöglunum mínum.

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s