About

 

Hæ, ég heiti Freyja og ég er naglalakkasjúk!

1904254_10152015503071053_7620519994479715568_n
Þetta er litla bloggið mitt um þessar æðislegu litlu flöskur fullar af gleði!
Ég er tuttuguogtveggja ára ung kona búsett í Hafnarfirði með kærastanum mínum og stjúpsyni mínum.
Ég hef lengi elskað að punta á mér neglurnar og hefur naglalakkasafnið stækkað
ansi hratt undanfarið ár eða síðan ég ákvað að læra ásetningu gervinagla sem fara ekki illa
með eigin neglur enda finnst mér mjög mikilvægt að náttúrulega nöglin sé sem heilbrigðust.

Hér set ég mynd af hluta af naglalakkasafninu mínu þannig að þið gerið ykkur grein fyrir því að
fíknin mín er á þokkalega háu stigi.

XO
– Freyja María

10665099_304705089733994_4730855362969091898_n

 

Advertisements

2 thoughts on “About

  1. Pingback: My Sexy Valentine #collab með ManicureLover | idunnjonasar

  2. Pingback: My Sexy Valentine #collab með ManicureLover | idunnjonasar

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s