A4 áskorun 2015

11156192_1030895680272614_798543809202236413_n

Ég er í skemmtilegri blogg-grúbbu á facebook þar sem A4 skoraði á nokkra bloggara að föndra eitthvað úr vörum frá A4.  Mér fannst að virkilega spennandi og sagðist strax vilja taka þátt!

Ég kíkti í A4 og valdi mér vörur sem mér fannst spennandi og hér sýni ég ykkur hvað er hægt að gera úr aðeins tveim vörum úr A4. Continue reading

Advertisements

Einfaldar krúttlegar páskaneglur!

11131796_10152734293961053_312499138_n

Ég gleymdi alveg að deila með ykkur páskanöglunum mínum. Hér eru þær!
Mjög einfaldar og fljótlegar enda lítill tími til að huga að nöglunum þegar maður er bókaður í matarboð alla páskana! Continue reading

Ný lúxusvara! Draumur í dós!

11039551_10152700151306053_274965845_n

Eins og ég hef sagt ykkur milljón sinnum var ég í Bandaríkjunum rétt eftir áramót og verslaði mér hitt og þetta!
Ég var á röltinu í einu af outlet-mollunum og var plötuð í að prófa skrúbb.
Sölukonan setti eins og krónustærð af skrúbbnum í hendurnar á okkur skötuhjúunum og sagði okkur að nudda þessu vel á hendurnar. Á meðan hélt hún ótrúlega söluræðu; Continue reading

Sniðugt!

Það eru alls ekkert allir sem eiga öll tól til naglaskreytinga og því um að gera að nota það sem til er á heimilinu!

Ég fann sniðuga mynd á netinu sem sýnir hvað er hægt að nota í staðinn fyrir dotting tool til að gera doppur í mismunandi stærðum 🙂

XO

-Freyja

Um að gera að renna við á facebooksíðunni hér eða instagram síðunni hér

Krúttlegar kindaneglur

11064541_10152669744421053_488303033_o

Ég ákvað að gera þessar krúttlegu kindaneglur. Mjög einfaldar og veit að þið getið allar gert þær!

Hér er video-ið og það stendur hvaða lökk ég notaði um leið og þau birtast á skjánum. einnig er listi hér fyrir neðan með öllum vörunum sem ég notaði. Continue reading

Febrúar neglur

11042129_10152655414306053_1746943009_n

Hæ ég heiti Freyja og ég er naglalakkafíkill!
Jahá… Ég veit að ég lakka oft á mér neglurnar en eru ekki takmörk fyrir því hversu oft það er hægt á einum mánuði?
Var að taka saman myndir af febrúar nöglunum mínum og jesúminn hvað ég lakkaði mig oft… Á 28 dögum Continue reading

Sally Hansen – Miracle gel – Hvað endist það lengi á nöglunum?

54c6b4c012852_-_hbz-gel-sally-hansen Ég sá fyrir löngu á youtube að skvísurnar í Bandaríkjunum voru að sýna nýtt lakk frá Sally Hansen sem á að virka eins og gel lakk án þess að þurfa uv eða led lampa. Mér fannst þetta virkilega spennandi en steingleymdi að kaupa mér í Bandaríkjunum þegar ég var þar um jólin. Fyrir rúmri viku var ég ákveðin í að panta mér á ebay eitt lakk og yfirlakkið sem fylgir en ákvað að kíkja inn á síðuna hjá Sally Hansen á Íslandi og sá að þau voru akkurat að lenda á Íslandi! þvílík hamingja! Ég fékk að prufa 2 liti; Pinky Promise sem er ljós bleikur og Wine Stock sem er djúpur burgundy rauður litur. Continue reading