ILNP – Mona Lisa

Ég varð ótrúlega spennt þegar Heiðdís Austfjörð hjá haustfjörð.is tilkynnti á snappinu (haustfjord.is) að hún væri að fá naglalökk, hún sýndi þar nokkra liti og ég kveikti strax hvaða merki það væri sem hún væri að taka inn.

Bleika slaufan 2015

Nú er október mánuður hálfnaður og það hefur varla farið framhjá neinum að núna er fjáröflunar- og árveknisátak bleiku slaufunnar í gangi! Ég er auðvitað búin að leggja mitt af mörkunum og kaupa bleiku slaufuna og hlakka til að taka þátt … Continue reading

Gay Pride neglur!

Jæja skvísur, nú fer að styttast í Gay Pride. Er þá ekki tilvalið að vera með regnboganeglur?! Hér kemur mín fyrsta tillaga að regnaboganöglum og ég ákvað að taka skref fyrir skref myndir; Ég ákvað að nota L’oreal naglalökk vegna … Continue reading

EINFALDAR hvítar og svartar blómaneglur!

Sælar skvísur!
Afsakið innilega hvað ég hef verið MIA undanfarið!
Nú fer allt að gerast og ég mun vonandi blogga töluvert meira!

Þið hafið væntanlega klikkað á til þess að sjá hvernig ég gerði þessar klikkuðu hvítu neglur með svörtum blómum!
Þær eru miklu einfaldari en þær virðast vera! Continue reading

Essie Launch party

Mér var boðið í Launch teiti í Hörpunni í dag, Það var heldur betur góð mæting enda margir spenntir fyrir Þessu nýja merki sem er loksins komið til Íslands. Ég tók auðvitað myndavélina með og tók nokkrar myndir, hér koma … Continue reading